Cessna 150 TF TOK

Sértilboð fyrir flugskóla.
Cessna seldi flugskólum vélar í þessum litum undir Discover Flying herferðinni. Þeir vildu sýna fram á að ef þú gætir ekið bíl, þá gæturðu flogið.
Eftir að kvöðinni lauk voru vélarnar seldar og flesta málaðar upp á nýtt.
Þessi er ein af þeim fáu sem hefur haldið verksmiðju litunum.